Header image  
Sumarhús í Orlando, Flórída  
 
 

Velkomin til Eagle Creek

Golfvellir og skemmtigarðar, Disney, Universal Studios, Nasa, frábærar sólarstrendur og skemmtilegar verslanamiðstöðvar er allt innan seilingar frá Arnarhreiðrinu í Eagle Creek, Orlando.

Frábært hús til leigu á Florida
Arnarhreiður er glæsilegt 240 fermetra einbýlishús sem staðsett er í Eagle Creek Golf Community í suðaustur frá Orlando á Florida. Hverfið er lokað og vaktað golfhverfi og með frábærum golfvelli. Í innan við 40 mínútna fjarlægð frá húsinu er að finna Sanford flugvöllinn, Walt Disney World skemmtigarðana, Universal Studios og Sea World. Fyrir þá sem líkar strandlíf er einungis 20 mínútna keyrsla niður á Coco Beach sem er ein af bestu ströndunum á Florida.

 

husamynd2 husamynd3 husamynd4


Frábær staðsetning:
 

 
 

Nánari upplýsingar og bókanir hjá Svanlaugu í s. 894 0003 eða netfangið: svanlaug(hjá)centrum.is

Allur réttur áskilinn - Eaglecreek.is 2007